Feeds:
Færslur
Athugasemdir

Archive for maí, 2008

Í dag kláraði ég og fór með til viðtakandans fyrsta pinkeepinn sem ég gerði og tók þar með þátt í leik í Allt í kross saumaklúbbnum mínum. Viðtakandinn var Halldóra.

Svona lítur gripurinn út og er þetta frumraun mín í þessu.

Nú og svo datt mér í hug að þið vilduð sjá litlu tönnslurnar hennar Álfheiðar Amý.

Ýtið á myndirnar til að stækka þær og aftur til að stækka þær enn meira.

Kveð í bili, Hafrún Ásta sem bloggar ekki oft þessa dagana.

 

Auglýsingar

Read Full Post »

nýtt rúm

Jamm skvísan er komin í rimlarúm. Með svona líka flott bangsímon þema. Hún virðist alsæl með óróann líka.

Algjört krútt.

Hafrún Ásta.

Read Full Post »